Ávöxtun samtryggingardeildar

 Fjárfestingastefna sjóðsins byggir á langtímamarkmiðum í ávöxtun. Varfærin fjárfestingastefna sjóðsins hefur reynst vel eins og sést það á góðri langtímaávöxtun hans.