Skipting ellilífeyrisréttindanna getur verið með eftirfarandi hætti:
Skiptingin getur því varðað ellilífeyrisréttindi í nútíð, fortíð og framtíð.
Samningseyðublað Landssamtök lífeyrissjóða hafa látið útbúa sérstakan fræðslubækling um skiptingu ellilífeyrisréttinda milli hjóna, sem sjóðfélagar og makar þeirra geta nálgast á skrifstofum lífeyrissjóðanna, ásamt samningseyðublöðum. Samningseyðublöð: Umsókn um skiptingu lífeyrisréttinda Læknisvottorð einstaklings