Ávöxtun samtryggingardeildar

 Fjárfestingastefna sjóðsins byggir á langtímamarkmiðum í ávöxtun. Fjárfestingastefna sjóðsins reyndist vel í síðasta hruni og sést það á góðri langtímaávöxtun hans.Samanburður á langtíma ávöxtun lífeyrissjóða

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda er stoltur af sinni góðu langtímaávöxtun. Hér má sjá hvernig hann stendur sig í samanburði við 20 stærstu lífeyrissjóði landssins.

Ávöxtun sjóðsins hefur verið góð en hafa ber í huga að söguleg ávöxtun er engin trygging fyrir framtíðarávöxtun.

 

 

Lífeyrissjóður með óhefta félagsaðild, opin sjóður

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda er lífeyrissjóður sem er opinn öllum, flestir aðrir sjóðir setja skorður á aðild.  Á myndinni hér að neðan má sjá 10 ára ávöxtun þeirra fjögurra lífeyrissjóða sem eru opnir. 

 

 Heimild ársreikningar lífeyrissjóða fyrir árið 2014.

 

Um sjóðinn

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda er lífeyrissjóður ætlaður öllum launþegum og sjálfstætt starfandi einstaklingum sem eiga ekki sjálfsagða aðild að öðrum lífeyrissjóðum. Hann getur því verið góður kostur fyrir ýmsa aðila sem þurfa að velja sér lífeyrissjóð. Sjóðurinn byggir á samtryggingu og séreign. Hann er sjálfstæður lífeyrissjóður sem ekki starfar í tengslum við stéttarfélag.

Skrifstofan

Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9 til 16
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda
Borgartún 29, 105 Reykjavík
  • KT: 450181-0489 | Banki: 101-26-19050
  • Sími: 510 7400 | Fax: 510 7401
  • Tölvupóstur: sl[hjá]sl.is
Númer samtryggingardeildar er: L015
Númer séreignardeildar er: X016
Númer endurhæfingasjóðs er: R015

Finndu okkur!