SL lífeyrissjóði er umhugað um friðhelgi einkalífs og hann kappkostar að vernda persónuupplýsingar þínar, hvort sem um er að ræða almennar upplýsingar eða persónuupplýsingar. Sjóðurinn vinnur engin persónuleg gögn né vinnslur í markaðssetningarskyni.
Hér getur þú nálgast persónuverndaryfirlýsingu sjóðsins sem lýsir því hvernig sjóðurinn umgengst þær persónuupplýsingar sem sjóðurinn geymir um þig og hvaða réttindi þú átt varðandi upplýsingarnar.