Gjaldskrá

Kostnaður við lántöku*

Lántökugjald 56.000,- kr
Greiðslumat einstaklinga 11.200,- kr
Greiðslumat hjóna/sambúðarfólks 15.400,- kr
Greiðslugjald 350,- kr

Lántaki/fasteignasali annast sjálfur þinglýsingu skuldabréfa. Ekkert uppgreiðslugjald er á sjóðfélagalánum.

Kostnaður við skjalagerð og fl. vegna lánabreytinga*

Veðflutningur og veðbandslausn 20.000,- kr.
Veðbandslausn að hluta 20.000,- kr
Skuldaraskipti + veðbók 20.000,- kr
Skilmálabreyting + veðbók 20.000- kr
Greiðslumat einstaklinga ef við á 11.200.- kr
Greiðslumat hjóna/sambúðarfóks ef við á 15.400,- kr
Umsjá þinglýsingar ef við á 1.990,- kr
Þinglýsingargjald 2.700,- kr
Veðbókavottorð 1.500,- kr
Veðleyfi skilyrt 5.000,- kr

Greiða þarf fyrir skjalagerð sem og aðrar breytingar lána áður en afgreiðsla fer fram.

  • Bankareikningur: 0101-05-10001
  • Kennitala: 450181-0489

*Með fyrirvara um að kostnaður getur breyst.

Vaxtatafla lána Innheimta og ábyrgð