Fréttir

04. júní 2024

SL með bestu ávöxtun samtryggingardeilda lífeyrissjóða árið 2023

Við höfum getað státað okkur af því að vera sá lífeyrissjóður á landinu sem hefur boðið sjóðfélögum sínum upp á eina bestu langtímaávöxtun í gegnum tíðina. Því er okkur mikil ánægja að greina frá því að sú vegferð gengur enn með ágætum, því SL lífeyrissjóður hefur nú mælst með bestu ávöxtun samtryggingardeilda íslenskra lífeyrissjóða fyrir síðasta ár, 2023, eins og reyndar árið 2022.
Lesa meira
04. júní 2024

Ein­blína á trausta á­vöxtun til langs tíma

Síðar á árinu fagnar SL lífeyrissjóður 50 ára starfsafmæli sínu. Stjórn, framkvæmdastjóri og starfsfólk er mjög stolt af farsælli sögu sjóðsins enda hefur hann lengi haft sérstöðu meðal íslenskra lífeyrissjóða.
Lesa meira
24. maí 2024

Breytingar á vöxtum sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 23. maí sl. var ákveðið að breyta vöxtum sjóðfélagalána.
Lesa meira
22. apríl 2024

Útsending yfirlita til sjóðfélaga

Þann 15. apríl sl. voru yfirlit sjóðfélaga birt á Ísland.is og á sjóðfélagavef SL sem má finnu undir þjónustuvefir.
Lesa meira
14. apríl 2024

SL lífeyrissjóður – farsælt starf í 50 ár

Traustur og óháður lifeyrissjóður frá upphafi
Lesa meira
05. apríl 2024

Ársfundur SL 2024

Ársfundur SL verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 16:30 á Grand hótel Reykjavík, Sigtúni 28.
Lesa meira