Fréttir

21. september 2023
Hækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 19. september sl. var ákveðið að hækka vexti sjóðfélagalána.
Lesa meira
20. september 2023
SL lífeyrissjóður í betri stöðu en talið var
Komið hefur í ljós að útreikningar á tryggingafræðilegri úttekt á SL lífeyrissjóði fyrir árið 2022 voru ekki alveg réttir. Því var staða sjóðsins endurreiknuð og er niðurstaðan sú að hún er heldur betri en ársreikningur sjóðsins fyrir árið 2022 greinir frá.
Lesa meira
02. júní 2023
Útsending yfirlita til sjóðfélaga
Um miðjan maí voru send út yfirlit til sjóðfélaga og eiga þau nú að hafa borist sjóðfélögum sjóðsins. Yfirlitin miðast við iðgjöld fyrir tímabilið október 2022 til og með mars 2023 bæði í samtryggingu og séreign.
Lesa meira25. maí 2023
Lokað vegna starfsmannadags
Vegna starfsmannadags er starfsstöð SL lífeyrissjóðs lokuð föstudaginn 26. maí.
Lesa meira15. maí 2023
Óheimil áform ríkisins baka því skaðabótaskyldu
Áform fjármála- og efnahagsráðherra um lagasetningu er varðar slit og uppgjör á ÍL-sjóði byggja á ófullnægjandi greiningu á lagalegum og fjárhagslegum þáttum og fela í sér tilraun til að sniðganga fjárhagslegar skuldbindingar ríkisins. Fyrirhuguð löggjöf fæli í sér eignarnám, væri andstæð stjórnarskrá og til þess fallin að baka íslenska ríkinu skaðabótaskyldu sem kynni að hafa í för með sér veruleg viðbótarfjárútlát af hálfu ríkissjóðs í formi dráttarvaxta og kostnaðar.
Lesa meira