Með því að skila iðgjöldum rafrænt úr launakerfi eða í gegnum launagreiðendavef sjóðsins sparast dýrmætur tími. Ef erfiðleikar koma upp varðandi útfyllingu er hægt að hafa samband við skrifstofu sjóðsins í síma 510 7400 eða á tölvupóstfangið sl(hjá)sl.is.