Umsóknir

Allar umsóknir á einum stað

Leiðbeiningar

Nú eru flestar umsóknir orðnar rafrænar og undirritun skjala rafræn. Með rafrænni undirritum er notandi leiddur í gegnum ferli ásamt því að fá undirritunarbeiðni í símann. Síminn þarf að vera við hendina og ólæstur. Að því loknu lokinni berst undirritað skjal til viðkomandi með tölvupósti.