Blandað lán

Nánar um lán
  • Sameinar kosti ólíkra lánategunda
  • Verðtryggt og óverðtryggt
  • Að jafnaði stöðugri greiðslubyrði
  • Fastir og breytilegir vextir

Blönduð húsnæðisleið sameinar kosti ólíkra lánategunda og hægt er að blanda saman eftir vali lántaka verðtryggðu og óverðtryggðu láni í samræmi við lánareglur sjóðsins. Hámarks veðhlutfall á blönduðu láni er 75% en þó þannig að verðtryggða lánið fer ekki yfir 65% veðhlutfall.

Óverðtryggt lán

Skammtímalán