Nokkrar góðar ástæður

Afburða árangur í langtímaávöxtun fyrir sjóðfélaga. Varfærinn fjárfestir

  • SL hefur sýnt hvað bestu ávöxtun á lífeyrissparnaði sjóðfélaga yfir 20 ára tímabil

Algjörlega hlutlaus lífeyrissjóður gagnvart bönkum og stéttarfélögum

  • SL er engum háður og starfar eingöngu í þágu sjóðsfélaga

Hefur aldrei þurft að skerða lífeyrisgreiðslur

  • SL hefur varið lífeyrissparnað sjóðfélaga frá upphafi og hefur aldrei þurft að skerða lífeyrisgreiðslur til þeirra

SL er opinn öllum launþegum og mjög hentugur fyrir sjálfstætt starfandi aðila

  • Traustur kostur fyrir alla þá sem geta valið sér lífeyrissjóð

Ein hagstæðustu lánakjör á meðal íslenskra lífeyrissjóða

  • Allt að 75% veðhlutfall og val um hentugar lánaleiðir

Eini lífeyrissjóður landsins sem er með alþjóðlega ISO vottun 14001 fyrir umhverfisstjórnun

  • SL beinir fjármagni í grænar fjárfestingar fyrir betra umhverfi og framtíð komandi kynslóða. Stefna um að 7,5% hlutfall eigna SL skuli vera grænar fyrir árið 2030