02. mars 2010
Forskráning á skattframtali
Eins og undanfarið verða yfirlit yfir lífeyrisgreiðslur og sjóðfélagalán forskráðar á skattframtali fyrir árið 2010.
Ef þörf er á frekari upplýsingum þá er þær að finna á sjóðfélagavefnum hérna á síðunni. Eins er hægt að hafa samband við starfsfólk sjóðsins í síma 510-7400 eða senda fyrirspurn á póstfangið sl@sl.is.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

09.des. 2025
Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi
Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira19.nóv. 2025
Breytingar á tekjuathugun vegna örorkulífeyris
07.nóv. 2025