02. mars 2010
Forskráning á skattframtali
Eins og undanfarið verða yfirlit yfir lífeyrisgreiðslur og sjóðfélagalán forskráðar á skattframtali fyrir árið 2010.
Ef þörf er á frekari upplýsingum þá er þær að finna á sjóðfélagavefnum hérna á síðunni. Eins er hægt að hafa samband við starfsfólk sjóðsins í síma 510-7400 eða senda fyrirspurn á póstfangið sl@sl.is.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

02.okt. 2025
Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024
Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024.
Krafan er...
Lesa meira24.mar. 2025