28. mars 2011
Fastir vextir á sjóðfélagalánum lækka
Ákveðið var á stjórnarfundi 21. mars síðastliðinn að lækka fasta vexti á sjóðfélagalánum sjóðsins. Fastir vextir lækka úr 5,20% í 4,75%. Þessi breyting tók gildi frá og með 22.mars síðastliðnum.
Breytilegir vextir eru enn 4,00%.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

21.okt. 2025
Einungis lán með föstum vöxtum
SL lífeyrissjóður metur þessa dagana áhrif dóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024, þar sem fjallað var um skilmála lána...
Lesa meira02.okt. 2025