28. mars 2011
Fastir vextir á sjóðfélagalánum lækka
Ákveðið var á stjórnarfundi 21. mars síðastliðinn að lækka fasta vexti á sjóðfélagalánum sjóðsins. Fastir vextir lækka úr 5,20% í 4,75%. Þessi breyting tók gildi frá og með 22.mars síðastliðnum.
Breytilegir vextir eru enn 4,00%.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

09.des. 2025
Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi
Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira19.nóv. 2025
Breytingar á tekjuathugun vegna örorkulífeyris
07.nóv. 2025