28. mars 2011

Frestur til að sækja um sérstaka útgreiðslu séreignar rennur út 31. mars nk.

Við viljum minna sjóðfélaga á að frestur til að nýta tímabundna heimild til úttektar á séreign rennur út 31. mars nk. Útgreiðsla er að hámarki 5.000.000 kr. Hægt er að sækja um útgreiðslu viðbótarsparnaðar til og með 31. mars nk.

Umsókn um útgreiðslu viðbótarsparnaðar skv. lögum má finna hér.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
21.okt. 2025

Einungis lán með föstum vöxtum

SL lífeyrissjóður metur þessa dagana áhrif dóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024, þar sem fjallað var um skilmála lána...
Lesa meira
Sjá allar fréttir