24. apríl 2012

Ársfundur 2012 verður haldinn 15. maí nk. kl. 16:30

Ársfundur Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda verður haldinn þriðjudaginn 15. maí nk. kl. 16:30. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík. Sjá meðfylgjandi dagskrá.

Dagskrá:

  1. Skýrsla rannsóknarnefndar lífeyrissjóða yfirferð Intellecta.
  2. Skýrsla stjórnar.
  3. Gerð grein fyrir ársreikningi.
  4. Tryggingafræðileg úttekt.
  5. Samþykktir sjóðsins.
  6. Fjárfestingarstefna sjóðsins kynnt.
  7. Önnur mál.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
24.mar. 2025

Ársfundur SL 2025

Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira
Sjá allar fréttir