31. maí 2012

Kjölur lífeyrissjóður sameinast Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda

Þann 1. Júní 2012 sameinast Kjölur lífeyrissjóður Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda.

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda yfirtekur allar eignir og skuldbindingar Kjalar lífeyrissjóðs þann dag.

Lífeyrisþegar sem og aðrir sjóðfélagar eiga því framvegis að snúa sér til Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda með hvaðeina tengt réttindum sínum er þeir áttu í Kili lífeyrissjóði. Í lok júní 2012 greiðir Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda öllum lífeyrisþegum Kjalar lífeyrissjóðs lífeyri í fyrsta sinn.

Starfsfólk Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda hvetur sjóðfélaga til að hafa samband ef spurningar vakna varðandi sín mál.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
02.okt. 2025

Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024

Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024. Krafan er...
Lesa meira
Sjá allar fréttir