25. október 2012

Hlutafjárútboð Eimskipafélags Íslands hf

Að undanförnu hefur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda farið yfir og metið hvort sjóðurinn eigi að fjárfesta í hlutabréfum Eimskipafélags Íslands hf., í hlutafjárútboði félagsins sem nú stendur yfir. Sjóðurinn metur fyrirtækið sem áhugaverðan fjárfestingarkost með traustan rekstur og efnahag. Hins vegar liggur fyrir það mat sjóðsins að verð hlutabréfanna í útboðinu sé of hátt og einnig eru starfskjör lykilstjórnenda ekki í neinu samræmi við það sem eðlilegt getur talist. Af þeim ástæðum er það mat sjóðsins að taka ekki þátt í útboði félagins. Það er því bæði af fjárhagslegum sem og siðferðilegum ástæðum að stjórn sjóðsins ákvað að taka ekki þátt í útboðinu.


Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
09.des. 2025

Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi

Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira
Sjá allar fréttir