30. október 2013
Opið hús þriðjudaginn 5. nóvember
Í tilefni af opnun Lífeyrisgáttarinnar verða lífeyrissjóðir landsins með opið hús þriðjudaginn, 5. nóvember 2013. Þar verður hægt að fá upplýsingar um lífeyrisréttindi og gefst sjóðfélögum kost á að kynna sér Lífeyrisgáttina betur og ræða almennt um lífeyrisréttindi sín.
Þennan dag mun Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda hafa opið til kl. 19.
Boðið verður upp á veitingar ásamt ýmsum kynningum um starfsemi sjóðsins.
Allir sjóðfélagar eru velkomnir.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

21.okt. 2025
Einungis lán með föstum vöxtum
SL lífeyrissjóður metur þessa dagana áhrif dóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024, þar sem fjallað var um skilmála lána...
Lesa meira02.okt. 2025