31. október 2013
Biðstaða á afgreiðslu lífeyrisjóðslána frá 1. nóvember 2013
Þann 1. nóvember taka gildi lög 33/2013 um neytendalán. Vegna gildistöku þessara laga verða tafir á afgreiðslu lána fyrst um sinn hjá okkur. Áfram verður þó tekið við lánsumsóknum.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

09.des. 2025
Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi
Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira19.nóv. 2025
Breytingar á tekjuathugun vegna örorkulífeyris
07.nóv. 2025