03. janúar 2014
Úttekt viðbótarlífeyrissparnaðar
Stjórnvöld hafa ákveðið að framlengja á ný tímabundna opnun útgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar um eitt ár og hækka útgreiðsluheimild úr 6,2 milljónum króna í 9 milljónir króna. Tekið er við umsóknum allt árið 2014. Hámarksúttekt á mánuði hækkar einnig úr 416 þúsundum króna í 600 þúsund krónur. Heimild til úrgreiðslu miðast við eignastöðu 1. janúar 2014.
Útgreiðslan er skattskyld og miðast við reglur um tekjuskatt einstaklinga.
Útgreiðslan er skattskyld og miðast við reglur um tekjuskatt einstaklinga.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

21.okt. 2025
Einungis lán með föstum vöxtum
SL lífeyrissjóður metur þessa dagana áhrif dóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024, þar sem fjallað var um skilmála lána...
Lesa meira02.okt. 2025