26. maí 2014
Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna leiðréttingar fasteignaveðlána hjá Ríkisskattstjóra. Sótt er um á vefnum https://leidretting.rsk.is . Þar koma fram nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2014. Á sömu síðu verður opnað fyrir umsóknir um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á fasteignalán innan skamms.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

21.okt. 2025
Einungis lán með föstum vöxtum
SL lífeyrissjóður metur þessa dagana áhrif dóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024, þar sem fjallað var um skilmála lána...
Lesa meira02.okt. 2025