26. maí 2014
Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna leiðréttingar fasteignaveðlána hjá Ríkisskattstjóra. Sótt er um á vefnum https://leidretting.rsk.is . Þar koma fram nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2014. Á sömu síðu verður opnað fyrir umsóknir um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á fasteignalán innan skamms.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

09.des. 2025
Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi
Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira19.nóv. 2025
Breytingar á tekjuathugun vegna örorkulífeyris
07.nóv. 2025