30. maí 2014
Opið fyrir umsóknir um ráðstöfun séreignarsparnaðar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á vefnum leidretting.is um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán. Þar má einnig finna góðar upplýsingar um ráðstöfun og leiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána.
Samningur þarf að vera til staðar um greiðslur í séreignarsjóð. Þeir sem ætla að hefja greiðslur í séreignarsjóð geta nálgast eyðublöð um séreignarsparnað hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda hér.
Endilega hafið samband við okkur í síma 510-7400 ef spurningar vakna varðandi séreignasparnaðinn.
Samningur þarf að vera til staðar um greiðslur í séreignarsjóð. Þeir sem ætla að hefja greiðslur í séreignarsjóð geta nálgast eyðublöð um séreignarsparnað hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda hér.
Endilega hafið samband við okkur í síma 510-7400 ef spurningar vakna varðandi séreignasparnaðinn.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

21.okt. 2025
Einungis lán með föstum vöxtum
SL lífeyrissjóður metur þessa dagana áhrif dóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024, þar sem fjallað var um skilmála lána...
Lesa meira02.okt. 2025