17. desember 2014
Samþykki með rafrænni undirritun hjá RSK
Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Ríkisskattstjóra verður hægt að samþykkja höfuðstólsleiðréttingu lána hjá RSK í næstu viku.
Einnig má geta þess að Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda byrjaði að greiða séreign inná lán í lok nóvember, um leið og Ríkisskattstjóri heimilaði greiðslur.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

02.okt. 2025
Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024
Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024.
Krafan er...
Lesa meira24.mar. 2025