20. janúar 2015
Góð afkoma ársins 2014
Nú stendur yfir vinna við ársuppgjör lífeyrissjóðsins vegna ársins 2014. Miðað við óendurskoðað uppgjör er afkoma lífeyrissjóðsins góð og útlit fyrir ágæta raunávöxtun eigna. Ávöxtun lífeyrissjóðsins síðastliðin fimm ára sem og síðastliðin tíu ár er jafnframt góð.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

09.des. 2025
Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi
Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira19.nóv. 2025
Breytingar á tekjuathugun vegna örorkulífeyris
07.nóv. 2025