20. mars 2015

Ávöxtun 7,8% og góð staða

Nú liggur fyrir endanlegt uppgjör sjóðsins fyrir árið 2014. Samtals eru eignir sjóðsins 129 milljarðar króna í árslok 2014. Tryggingafræðileg staða batnar um 1,1% milli ára og er sjóðurinn í mjög góðu jafnvægi.

Nánar eru hægt að skoða uppgjör sjóðsins á meðfylgjandi yfirlit

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
02.okt. 2025

Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024

Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024. Krafan er...
Lesa meira
Sjá allar fréttir