07. október 2015
Lántökugjald er 0,5%
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda veitir hagstæð lán til sinna sjóðfélaga. Lántökugjald hefur verið um nokkurn tíma 0,5%. Veitir sjóðurinn lán til allt að 40 ára og eru breytilegir vextir nú 3,5%. Jafnframt býður sjóðurinn lán með föstum vöxtum sem gilda allan lánstíman og eru þeir núna 3,7%. Alltaf er hægt að greiða upp lánin án sérstaks gjalds. Nánari upplýsingar eru á heimasíðunni sem og á skrifstofu sjóðsins.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

02.okt. 2025
Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024
Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024.
Krafan er...
Lesa meira24.mar. 2025