15. desember 2015

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda lækkar fasta vexti veðtryggðra lána í 3,55%

Á fundi stjórnar Söfnunarsjóðs lifeyrisréttinda í dag var ákveðið að lækka vexti á nýjum lánum til sjóðfélaga. Frá og með 15. desember 2015 er hægt að taka nýtt sjóðfélagalán til allt að 40 ára með föstum vöxtum sem nema 3,55%. Vextir voru áður 3,70%.

Breytilegir vextir á verðtryggðum lánum hjá sjóðnum eru í dag 3,5%.

Frekari breytinga á útlánum sjóðsins er að vænta í upphafi nýs árs.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
02.okt. 2025

Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024

Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024. Krafan er...
Lesa meira
Sjá allar fréttir