15. desember 2015

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda lækkar fasta vexti veðtryggðra lána í 3,55%

Á fundi stjórnar Söfnunarsjóðs lifeyrisréttinda í dag var ákveðið að lækka vexti á nýjum lánum til sjóðfélaga. Frá og með 15. desember 2015 er hægt að taka nýtt sjóðfélagalán til allt að 40 ára með föstum vöxtum sem nema 3,55%. Vextir voru áður 3,70%.

Breytilegir vextir á verðtryggðum lánum hjá sjóðnum eru í dag 3,5%.

Frekari breytinga á útlánum sjóðsins er að vænta í upphafi nýs árs.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
09.des. 2025

Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi

Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira
Sjá allar fréttir