08. febrúar 2016

Lækkun framlags til starfsendurhæfingarsjóðs

Alþingi samþykkti þann 19. desember ákvæði til bráðabirgða um lækkun á gjaldi til starfsendurhæfingarsjóðs. Bráðabirgðaákvæðið kveður á um að iðgjöld atvinnurekenda og þeirra sem stunda sjálfstæða starfsemi og lífeyrissjóða til starfsendurhæfingarsjóðs skuli vera 0,10% af stofni til iðgjalds vegna áranna 2016 og 2017. Ákvæðið öðlast gildi og koma til framkvæmda 1. janúar 2016.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
22.apr. 2024

Útsending yfirlita til sjóðfélaga

Þann 15. apríl sl. voru yfirlit sjóðfélaga birt á Ísland.is og á sjóðfélagavef SL sem má finnu undir þjónustuvefir.
Lesa meira
Sjá allar fréttir