17. febrúar 2016

Sumarstarfsmaður óskast!

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda auglýsir hér með eftir sumarstarfsmanni. Leitað er eftir einstaklingi sem hefur lokið hið minnsta tveggja ára námi í framhaldsskóla, að viðkomandi sé reglusamur og námsfús. Helstu starfssvið eru móttaka, vinna á bókhaldssviði sjóðsins sem og vinna við lífeyrisúrskurði. Umsóknarfrestur er til dagsloka 29.02.2016 og skal senda inn umsókn á sl@sl.is . Nánari upplýsingar eru jafnframt veittar á skrifstofu sjóðsins í síma 5107400.


Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
09.des. 2025

Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi

Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira
Sjá allar fréttir