01. apríl 2016

Afkoma 2015

Nú liggur fyrir endanlegt uppgjör sjóðsins fyrir árið 2015. Samtals eru eignir 139,7 milljarðar króna í árslok 2015 og vaxa um 8,3% eða 10,7 milljarða króna. Eign samtryggingardeildar nemur 137,3 milljörðum króna og séreignarleiða sjóðsins 2,4 milljörðum króna. Sjóðurinn á vel fyrir sínum skuldbindingum og batnar tryggingafræðileg staða um 3,0%. Hrein raunávöxtun er jákvæð og er hún á bilinu 1,6% - 9,9% eftir fjárfestingarleiðum.

Nánar eru hægt að skoða uppgjör sjóðsins á meðfylgjandi yfirliti.

Hjálagt má nálgast ársskýrslu sjóðsins fyrir árið 2015.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
21.okt. 2025

Einungis lán með föstum vöxtum

SL lífeyrissjóður metur þessa dagana áhrif dóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024, þar sem fjallað var um skilmála lána...
Lesa meira
Sjá allar fréttir