28. september 2016

Lækkun seðilgjalds sjóðfélagalána!

Frá og með 1. október 2016 lækkar seðilgjald á sjóðfélagalánum í 250 krónur fyrir hvern gjalddaga í stað 485 króna áður. Allir innheimtuseðlar eru rafrænir og miðast gjaldið við rafræna seðla. Kjósi hins vegar greiðendur sjóðfélagalána að fá innheimtuseðil sendan með pósti kostar það 450 krónur í hvert skipti. Verulegt hagræði er því af því að innheimtuseðlar séu rafrænir.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
21.okt. 2025

Einungis lán með föstum vöxtum

SL lífeyrissjóður metur þessa dagana áhrif dóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024, þar sem fjallað var um skilmála lána...
Lesa meira
Sjá allar fréttir