16. desember 2016

Launagreiðendavefur og sjóðfélagavefur lokaður!

Af óviðráðanlegum ástæðum verða launagreiðenda og sjóðfélagavefir sjóðsins lokaðir frá kl. 17:00 föstudaginn 16. desember til og með sunnudagsins 18. desember.

Að öllu óbreyttu verða báðir opnir á ný mánudaginn 19. desember. Er beðist velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
02.jún. 2025

Nýr framkvæmdastjóri og nýr sviðsstjóri áhættustýringarsviðs

Guðmundur Stefán Steindórsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra SL lífeyrissjóðs en hann tekur við keflinu af...
Lesa meira
Sjá allar fréttir