20. janúar 2017
Breytilegir vextir á verðtryggðum sjóðfélagalánum hækka þann 1. mars 2017
Á fundi stjórnar Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda þann 16.01.2017 var ákveðið að hækka breytilega vexti á verðtryggðum sjóðfélagalánum úr 3,15% í 3,25% frá og með 1. mars 2017.
Öll verðtryggð lán með breytilegum vöxtum munu því frá og með 1. mars 2017 bera 3,25% vexti.
Þrátt fyrir þessa breytingu njóta sjóðfélagar mjög hagstæðra kjara á sjóðfélagalánum.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sjóðsins.
Öll verðtryggð lán með breytilegum vöxtum munu því frá og með 1. mars 2017 bera 3,25% vexti.
Þrátt fyrir þessa breytingu njóta sjóðfélagar mjög hagstæðra kjara á sjóðfélagalánum.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sjóðsins.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

02.okt. 2025
Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024
Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024.
Krafan er...
Lesa meira24.mar. 2025