01. mars 2017

Lífshlaupið 2017

Nú er nýlokið lífshlaupinu 2017. Starfsfólk sjóðsins stóð sig frábærlega og tóku allir starfsmenn sjóðsins þátt. Endaði sjóðurinn í 7. sæti í flokki fyrirtækja með 10 – 29 starfsmenn. Samtals hreyfði hver starfsmaður sig að meðaltali alls í 1323 mínútur eða að meðaltali 63 mínútur á hverjum degi.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
02.okt. 2025

Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024

Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024. Krafan er...
Lesa meira
Sjá allar fréttir