01. mars 2017
Lífshlaupið 2017
Nú er nýlokið lífshlaupinu 2017. Starfsfólk sjóðsins stóð sig frábærlega og tóku allir starfsmenn sjóðsins þátt. Endaði sjóðurinn í 7. sæti í flokki fyrirtækja með 10 – 29 starfsmenn. Samtals hreyfði hver starfsmaður sig að meðaltali alls í 1323 mínútur eða að meðaltali 63 mínútur á hverjum degi.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

02.jún. 2025
Nýr framkvæmdastjóri og nýr sviðsstjóri áhættustýringarsviðs
Guðmundur Stefán Steindórsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra SL lífeyrissjóðs en hann tekur við keflinu af...
Lesa meira24.mar. 2025
Ársfundur SL 2025
19.mar. 2025