01. mars 2017

Lífshlaupið 2017

Nú er nýlokið lífshlaupinu 2017. Starfsfólk sjóðsins stóð sig frábærlega og tóku allir starfsmenn sjóðsins þátt. Endaði sjóðurinn í 7. sæti í flokki fyrirtækja með 10 – 29 starfsmenn. Samtals hreyfði hver starfsmaður sig að meðaltali alls í 1323 mínútur eða að meðaltali 63 mínútur á hverjum degi.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
09.des. 2025

Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi

Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira
Sjá allar fréttir