01. mars 2017

Nýr vefur um lífeyrismál

Landssamtök lífeyrissjóða hafa opnað nýjan vef á slóðinni www.lifeyrismal.is. Nýji vefurinn leysir af hólmi vefina www. gottvita.is, www.vefflugan.is og www.ll.is sem og Veffluguna. Vefurinn inniheldur ýmsar upplýsingar og kynningarefni um lífeyrismál landsmanna á þremur tungumálum íslensku, ensku og pólsku. Jafnframt hefur verið opnuð samnefnd facebook síða. Eru sjóðfélagar hvattir til þess að skoða vefinn og facebook síðuna.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
02.okt. 2025

Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024

Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024. Krafan er...
Lesa meira
Sjá allar fréttir