01. mars 2017

Nýr vefur um lífeyrismál

Landssamtök lífeyrissjóða hafa opnað nýjan vef á slóðinni www.lifeyrismal.is. Nýji vefurinn leysir af hólmi vefina www. gottvita.is, www.vefflugan.is og www.ll.is sem og Veffluguna. Vefurinn inniheldur ýmsar upplýsingar og kynningarefni um lífeyrismál landsmanna á þremur tungumálum íslensku, ensku og pólsku. Jafnframt hefur verið opnuð samnefnd facebook síða. Eru sjóðfélagar hvattir til þess að skoða vefinn og facebook síðuna.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
09.des. 2025

Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi

Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira
Sjá allar fréttir