21. apríl 2017

Kísilverksmiðjur

Í ljósi þeirrar umræðu sem hefur verið að undanförnu um aðkomu íslenskra lífeyrissjóða að fjárfestingum í þeim kísilverksmiðjum sem hafa verið í umræðunni á Íslandi vill Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda upplýsa. Sjóðurinn hefur enga aðkomu að fjárfestingum í neinum þeirra.

Er þá átt við United Silicon, PCC, Thorsil og Silicon Materials. Þessu vill sjóðurinn koma á framfæri.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
02.okt. 2025

Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024

Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024. Krafan er...
Lesa meira
Sjá allar fréttir