26. apríl 2017
Skrifstofa sjóðsins lokuð - fræðsludagur
Þann 28. apríl 2017 verður skrifstofa sjóðsins lokuð vegna fræðsludags starfsmanna. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér. Að sjálfsögðu er hægt að senda fyrirspurnir á sl@sl.is og verður brugðist við þeim 2. maí nk. Á það er minnt að bæði sjóðfélagavefur og launagreiðendavefur eru aðgengilegir.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

09.des. 2025
Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi
Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira19.nóv. 2025
Breytingar á tekjuathugun vegna örorkulífeyris
07.nóv. 2025