05. apríl 2018
Ársfundur 2018
Ekki er hægt að tímasetja ársfund Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda að svo komnu máli. Ástæðan er sú að sjóðurinn getur ekki greitt hálfan ellilífeyri eins og löggjafinn hefur samþykkt að lífeyrissjóðir geri. Til þess að svo megi verða þarf að breyta samþykktum sjóðsins á næsta ársfundi eftir að Alþingi hefur afgreitt frumvarp um sjóðinn. Frumvarp að lagabreytingum hefur verið lagt fram á Alþingi en ekki liggur fyrir hvenær það verður að lögum.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

20.jan. 2026
Tekjuathugun örorkulífeyrisþega – víxlverkunarákvæði framlengt
SL mun nú í janúar 2026 endurtaka tekjuathugun nóvember 2025 vegna útreiknings örorkulífeyris fyrir desember 2025.
Lesa meira19.nóv. 2025