21. júní 2018
Skrifstofa sjóðsins lokuð vegna HM í knattspyrnu
Þann 22. júní 2018 verður skrifstofa sjóðsins lokuð frá kl. 13:00 vegna landsleiks Íslands í knattspyrnu á HM. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér. Að sjálfsögðu er hægt að senda fyrirspurnir á sl@sl.is og verður brugðist við þeim þann 25. júní nk. Á það er minnt að bæði sjóðfélagavefur og launagreiðendavefur eru aðgengilegir.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

20.jan. 2026
Tekjuathugun örorkulífeyrisþega – víxlverkunarákvæði framlengt
SL mun nú í janúar 2026 endurtaka tekjuathugun nóvember 2025 vegna útreiknings örorkulífeyris fyrir desember 2025.
Lesa meira19.nóv. 2025