27. ágúst 2019
Lækkun vaxta verðtryggðra sjóðfélagalána með breytilegum vöxtum
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs nú í ágúst var ákveðið að lækka verðtryggða breytilega vexti á lánum til sjóðfélaga úr 2,35% í 2,19%. Tekur breytingin gildi frá og með 1. október 2019.
.jpg?proc=250x250)
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

09.des. 2025
Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi
Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira19.nóv. 2025
Breytingar á tekjuathugun vegna örorkulífeyris
07.nóv. 2025