16. október 2019
Nýjar lánareglur sjóðfélagalána taka gildi í dag.
Á fundi sínum þann 15.10.2019 samþykkti stjórn SL lífeyrissjóðs nýjar lánareglur sjóðfélagalána. Helstu breytingar eru þær að nú er skylt að greiða með 12 greiðslum á ári af sjóðfélagaláni og sjóðurinn vill vera á fyrsta veðrétti eða að veðröðin sé óslitin frá fyrsta veðrétti séu fleiri en eitt lán frá sjóðnum á viðkomandi veðandlagi. Jafnframt er skylt að hafa greitt iðgjöld að lágmarki fyrir sex af síðustu tólf mánuðum af eðlilegu endurgjaldi fyrir vinnu í þágu annara eða af eigin atvinnustarfsemi. Sjóðfélagi með þriggja ára iðgjaldasögu hefur einnig lánarétt hjá sjóðnum. Hjálagt eru lánareglur sjóðsins sem taka gildi í dag. Lánareglur
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

02.okt. 2025
Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024
Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024.
Krafan er...
Lesa meira24.mar. 2025