17. mars 2020

Úrræði vegna COVID-19

SL lífeyrissjóður mun koma til móts við þá sjóðfélaga sem hafa tekið sjóðfélagalán hjá sjóðnum og sjá fram á erfiðleika við að standa í skilum vegna tekjumissis af völdum COVID-19 veirunnar.  Ýmis úrræði eru í boði s.s. frestun gjalddaga o.fl.  Hægt er að leita eftir nánari upplýsingum með því að senda tölvupóst á sl@sl.is eða með því að hringja í síma 510-7400.  Síminn er opinn á milli klukkan 9:00 og 16:00 alla virka daga.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
02.okt. 2025

Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024

Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024. Krafan er...
Lesa meira
Sjá allar fréttir