19. ágúst 2020
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs í gær var ákveðið að lækka verðtryggða breytilega vexti á lánum til sjóðfélaga úr 1,99% í 1,84%. Tekur breytingin gildi frá og með 1. október 2020.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

20.jan. 2026
Tekjuathugun örorkulífeyrisþega – víxlverkunarákvæði framlengt
SL mun nú í janúar 2026 endurtaka tekjuathugun nóvember 2025 vegna útreiknings örorkulífeyris fyrir desember 2025.
Lesa meira19.nóv. 2025