19. ágúst 2020

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs í gær var ákveðið að lækka verðtryggða breytilega vexti á lánum til sjóðfélaga úr 1,99% í 1,84%.  Tekur breytingin gildi frá og með 1. október 2020.    

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
21.okt. 2025

Einungis lán með föstum vöxtum

SL lífeyrissjóður metur þessa dagana áhrif dóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024, þar sem fjallað var um skilmála lána...
Lesa meira
Sjá allar fréttir