19. ágúst 2020
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs í gær var ákveðið að lækka verðtryggða breytilega vexti á lánum til sjóðfélaga úr 1,99% í 1,84%. Tekur breytingin gildi frá og með 1. október 2020.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir
22.des. 2020
Afgreiðsla SL lífeyrissjóðs um hátíðarnar 2020
Lokað er fyrir allar heimsóknir á skrifstofu SL lífeyrissjóðs áfram en þjónusta er veitt gegnum síma og með töluvpósti á...
Lesa meira22.okt. 2020