15. september 2020
Lækkun óverðtryggðra vaxta sjóðfélagalána þann 15.09.2020.
Vextir óverðtryggðra lána verða 4,54% frá og með 15.09.2020 til og með 14.12.2020. Gilda þeir á lánveitingum óverðtryggðra lána sem tekin eru á framangreindu tímabili og eru fastir til næstu tveggja ára. Næsti vaxtadagur er 15.12.2020.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

09.des. 2025
Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi
Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira19.nóv. 2025
Breytingar á tekjuathugun vegna örorkulífeyris
07.nóv. 2025