15. september 2020
Lækkun óverðtryggðra vaxta sjóðfélagalána þann 15.09.2020.
Vextir óverðtryggðra lána verða 4,54% frá og með 15.09.2020 til og með 14.12.2020. Gilda þeir á lánveitingum óverðtryggðra lána sem tekin eru á framangreindu tímabili og eru fastir til næstu tveggja ára. Næsti vaxtadagur er 15.12.2020.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

21.okt. 2025
Einungis lán með föstum vöxtum
SL lífeyrissjóður metur þessa dagana áhrif dóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024, þar sem fjallað var um skilmála lána...
Lesa meira02.okt. 2025