22. desember 2020

Afgreiðsla SL lífeyrissjóðs um hátíðarnar 2020

Lokað er fyrir allar heimsóknir á skrifstofu SL lífeyrissjóðs áfram en þjónusta er veitt gegnum síma og með töluvpósti á afgreiðslutíma sjóðsins milli kl. 9:00 – 16:00.  Engin starfsemi er dagana 24. desember og 31. desember.  Opið er 28. – 30. desember.  Þann 4. janúar 2021 opnar afgreiðsla sjóðsins kl. 9:00.

 

Almennt tölvupóstfang er sl@sl.is og sími 510-7400.  Síminn er opinn milli 9:00 – 16:00 alla virka daga.  Frá og með árinu 2021 lokar sjóðurinn á föstudögum kl. 14:45.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
23.feb. 2021

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 16. febrúar sl. var ákveðið að lækka verðtryggða breytilega vexti á lánum til...
Lesa meira
Sjá allar fréttir