18. október 2021

Endurnýjun vottunar SL lífeyrissjóðs

Frá árinu 2018 hefur starfsemi SL lífeyrissjóðs verið vottuð samkvæmt stöðlunum ISO 27001, sem snýr fyrst og fremst að upplýsingatækni, og ISO 9001 sem snýr að vottun gæðakerfa eða rekstrarhandbókar. Nú í haust fór fram stór úttekt á starfsemi sjóðsins sem kom afar vel út og er því starfsemi sjóðsins vottuð samkvæmt báðum stöðluðunum til næstu þriggja ára.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
21.okt. 2025

Einungis lán með föstum vöxtum

SL lífeyrissjóður metur þessa dagana áhrif dóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024, þar sem fjallað var um skilmála lána...
Lesa meira
Sjá allar fréttir