15. desember 2021
Afgreiðsla SL lífeyrissjóðs um hátíðarnar 2021
Dagana 24. desember og 31. desember er sjóðurinn lokaður og engin starfsemi. Opið er 27. – 30. desember. Þann 3. janúar 2022 opnar afgreiðsla sjóðsins kl. 9:00.
Almennt tölvupóstfang er sl@sl.is og sími 510-7400. Síminn er opinn 9:00 – 16:00 alla virka daga nema föstudaga en þá lokar skrifstofan kl. 14:45.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

20.jan. 2026
Tekjuathugun örorkulífeyrisþega – víxlverkunarákvæði framlengt
SL mun nú í janúar 2026 endurtaka tekjuathugun nóvember 2025 vegna útreiknings örorkulífeyris fyrir desember 2025.
Lesa meira19.nóv. 2025