15. desember 2021
Afgreiðsla SL lífeyrissjóðs um hátíðarnar 2021
Dagana 24. desember og 31. desember er sjóðurinn lokaður og engin starfsemi. Opið er 27. – 30. desember. Þann 3. janúar 2022 opnar afgreiðsla sjóðsins kl. 9:00.
Almennt tölvupóstfang er sl@sl.is og sími 510-7400. Síminn er opinn 9:00 – 16:00 alla virka daga nema föstudaga en þá lokar skrifstofan kl. 14:45.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

02.okt. 2025
Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024
Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024.
Krafan er...
Lesa meira24.mar. 2025