09. október 2024

Álag á símkerfi SL

Mikið álag hefur verið á símkerfi sjóðsins í dag vegna mikils fjölda símtala. Sjóðfélagar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og er jafnframt bent á að alltaf er hægt að senda sjóðnum tölvupóst á sl@sl.is.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
09.des. 2025

Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi

Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira
Sjá allar fréttir