19. nóvember 2025
Breytingar á tekjuathugun vegna örorkulífeyris
SL ber nú að taka fullt tillit til greiðslna frá Tryggingastofnun (TR) þegar örorkulífeyrir frá sjóðnum er reiknaður frá september 2025.
Stærstur hluti þeirra sem fá örorkugreiðslur frá sjóðnum verður ekki fyrir áhrifum, en ef greiðslur breytast verður viðkomandi sjóðfélaga tilkynnt um það sérstaklega. Sjóðfélagar eru hvattir til að uppfæra tekjuáætlun sína hjá TR.
Breytingin mun ekki hafa áhrif á örorkulífeyrisgreiðslur frá sjóðnum til sjóðfélaga nema í þeim tilfellum þar sem heildartekjur viðkomandi eru nú hærri en þær voru fyrir örorku.
Upplýsingar um breytinguna, áhrif hennar og ástæður, má finna hér.
.jpg?proc=250x250)
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

07.nóv. 2025
Birting sjóðfélagayfirlita
Rafræn yfirlit sjóðfélaga SL hafa verið birt á Ísland.is og á sjóðfélagavef SL undir skjöl. Yfirlitin fara til allra...
Lesa meira21.okt. 2025
Einungis lán með föstum vöxtum
02.okt. 2025