Fréttir

09. desember 2025
Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi
Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL lífeyrissjóður árétta að sjóðfélagar okkar greiða hvorki sölu- eða upphafskostnað til SL né heldur uppsagnar- eða flutningskostnað.
Lesa meira.jpg?proc=NewsListImage)
19. nóvember 2025
Breytingar á tekjuathugun vegna örorkulífeyris
SL ber nú að taka fullt tillit til greiðslna frá Tryggingastofnun (TR) þegar örorkulífeyrir frá sjóðnum er reiknaður frá september 2025.
Lesa meira
07. nóvember 2025
Birting sjóðfélagayfirlita
Rafræn yfirlit sjóðfélaga SL hafa verið birt á Ísland.is og á sjóðfélagavef SL undir skjöl. Yfirlitin fara til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins á tímabilinu frá apríl 2025 til og með október 2025.
Lesa meira
21. október 2025
Einungis lán með föstum vöxtum
SL lífeyrissjóður metur þessa dagana áhrif dóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024, þar sem fjallað var um skilmála lána Íslandsbanka, en ljóst er að sú vinna mun taka nokkurn tíma.
Lesa meira
02. október 2025
Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024
Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024.
Krafan er vegna ógreiddra iðgjalda tekjuársins 2024. Krafan verður til við skattaeftirlit hjá Ríkisskattstjóra en hann samkeyrir álagningarskrána við skrár frá lífeyrissjóðum landsins.
Lesa meira
02. júní 2025
Nýr framkvæmdastjóri og nýr sviðsstjóri áhættustýringarsviðs
Guðmundur Stefán Steindórsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra SL lífeyrissjóðs en hann tekur við keflinu af Sigurbirni Sigurbjörnssyni sem ákvað að láta af störfum eftir tæplega 40 ára starf hjá sjóðnum.
Lesa meira