Fréttir

21. október 2025
Einungis lán með föstum vöxtum
SL lífeyrissjóður metur þessa dagana áhrif dóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024, þar sem fjallað var um skilmála lána Íslandsbanka, en ljóst er að sú vinna mun taka nokkurn tíma.
Lesa meira
02. október 2025
Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024
Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024.
Krafan er vegna ógreiddra iðgjalda tekjuársins 2024. Krafan verður til við skattaeftirlit hjá Ríkisskattstjóra en hann samkeyrir álagningarskrána við skrár frá lífeyrissjóðum landsins.
Lesa meira
02. júní 2025
Nýr framkvæmdastjóri og nýr sviðsstjóri áhættustýringarsviðs
Guðmundur Stefán Steindórsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra SL lífeyrissjóðs en hann tekur við keflinu af Sigurbirni Sigurbjörnssyni sem ákvað að láta af störfum eftir tæplega 40 ára starf hjá sjóðnum.
Lesa meira
24. mars 2025
Ársfundur SL 2025
Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2.
Sjóðsfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn.
Lesa meira
19. mars 2025
Starfsemi SL lífeyrissjóðs árið 2024
Í gær, 18. mars 2025, staðfesti stjórn SL lífeyrissjóðs ársreikning fyrir árið 2024. Heildareignir í árslok 2024 námu samtals 292,2 milljörðum og var ávöxtun ársins góð.
Lesa meira
17. febrúar 2025
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka þeir um 0,5% og verða 8,5% frá og með 15.02.2025.
Lesa meira